Það eru 4 með þessa vöru í körfu.
Glæsileg Wallet On Chain frá Chanel með ská vatteruðu (e. Diagonal Quilted) leðri. Veskið opnast með smellu að framan og þar eru ýmis hólf svo sem eitt flatt, rennt, stórt hólf, rúmgott hólf með sex hólfum fyrir greiðslukort, rúmgott rennt hólf og annað flatt hólf sem er frekar rúmgott. Allir málmar eru gull tónaðir. Ólin er fléttuð úr gylltri málm keðju og leðri í sama vínrauða lit og veskið er, þó ólin sé ekki fjarlægjanleg þá er hægt að smeygja henni ofan í eitt af hólfunum. Því er hægt að bera veskið á ýmsa vegu sma hvort það sé í hendi, á öxl eða þvert yfir líkamann (e. crossbody). Með veskinu fylgir upprunalegi rykpokinn og upprunakort frá Chanel. Veskið var framleitt á árunum 2016-2017.
Vertu viss um að hafa kynnt þér ástand vörunnar hér fyrir neðan áður en þú kaupir.
Áætlaður afhendingartími: 1-2 virkir dagar (Innanlands), 5-10 working days (International).
Þessi vara hefur verið vottuð sem ekta Chanel vara með tækni frá Entrupy.
Öruggt
Kaupaferli