Það eru 2 með þessa vöru í körfu.
Yeezy Boost 700 V2 í litnum „Static“ er einn af eftirsóttustu litum línunnar, hannaður af Kanye West fyrir Adidas. Skórinn sameinar chunky 90’s útliti. skórnir eru yfirbyggður úr mesh og rúskinni með leður- og endurskinsskreytingum. „Static“ liturinn er blanda af gráum og hvítum tónum. Með skónum fylgir kassi.
Áætlaður afhendingartími: 1-2 virkir dagar (Innanlands), 5-10 working days (International).
Þessi vara hefur verið vottuð sem ekta Yeezy vara .
Öruggt
Kaupaferli