Það er 1 með þessa vöru í körfu.
Acne Studios Frame sólgleraugun með „shield“ linsu sem nær yfir allan framhlutann. Rammarnir eru í svörtum tónum með sléttum málmskreytingum og einstöku hjarta-charm sem hangir á hægri arminum. Með fylgir svartur Acne Studios rykpoki.
Sólgleraugun er enn í sölu hjá Acne Studios og kosta ný ca. 75.000 isk
Áætlaður afhendingartími: 1-2 virkir dagar (Innanlands), 5-10 working days (International).
Þessi vara hefur verið vottuð sem ekta Acne Studios vara .
Öruggt
Kaupaferli