Það eru 2 með þessa vöru í körfu.
Geggjað Dior Oblique veski, eða taska úr klassíska „Oblique“ mynstrinu frá Dior. Á töskunni er handfang sem getur farið utan um úlnliðinn, þannig að það er auðvelt að bera hana á hendi. Taskan er úr slitsterku efni með dökku leðri og silfur málmi. Að framan er flatur rennilásavasi, og að innan er rúmgott aðalhólf með skipulögðum kortahólfum og auka vasa.
Vertu viss um að hafa kynnt þér ástand vörunnar hér fyrir neðan áður en þú kaupir.
Áætlaður afhendingartími: 1-2 virkir dagar (Innanlands), 5-10 working days (International).
Þessi vara hefur verið vottuð sem ekta Dior vara með tækni frá Entrupy.
Öruggt
Kaupaferli