Gucci Interlocking belti

GG Marmont
ástandseinkunn

SKU: 207190083
Fallegt belti frá Gucci í eldrauðum, endurtekna ''GG'' mynstrinu með silfur ''GG'' sylgju að framan.

Vertu viss um að hafa kynnt þér ástand vörunnar hér fyrir neðan áður en þú kaupir.
50.000 kr

Vakta vöru

Sanngildisvottuð
Þessi vara hefur verið vottuð sem ekta Gucci vara .

Ástandslýsing

Beltið er notað og hefur eðlileg ummerki um notkun. Sylgjan er með smávægilegum rispum, leður mjúkt og í góðu lagi, aðeins sveigt á endum sem gerist eftir eðlilega notkun. Heilt yfir gott notað ástand. Hinsvegar er búið að búa til 3 aukagöt - ekki vitað hvar eða hver gerði þau. Vermatið fellur við þetta en ef ekki væri fyrir aukagötin fengi beltið 3 stjörnur

Lýsing

Fallegt belti frá Gucci í eldrauðum, endurtekna ''GG'' mynstrinu með silfur ''GG'' sylgju að framan.

Mælingar

105 - 42

Verðsaga

Þú þarft að vera í Merkjavörusení áskrift til að fá aðgang að verðsögu vörunnar.