Gucci Marmont belti

GG thin belt
ástandseinkunn

SKU: 355447214
Glæsilegt svart leðurbelti frá Gucci með tvöfaldri GG-sylgju úr antíkburstuðu messing málmi. Beltið er framleitt á Ítalíu og má bera bæði um mitti eða mjaðmir, allt eftir stíl og tilefni. Með beltinu fylgir kassi og rykpoki. Eins belti hjá Gucci kostar nýtt $420 án VSK sem eru ca. 53.000isk á núverandi gengi

Vertu viss um að hafa kynnt þér ástand vörunnar hér fyrir neðan áður en þú kaupir.
70/28
Varan er seld

Sanngildisvottuð
Þessi vara hefur verið vottuð sem ekta Gucci vara .

Ástandslýsing

Skv. fyrri eiganda er beltið lítið sem ekkert notað og var keypt árið 2019. Það eru engar sjáanlegar skemmdir eða gallar. Beltið er vel með farið og það eru engin tog í götum né sjáanlegar rispur eða nudd á leðri. Heilt yfir mjög gott ástand, nánast eins og nýtt.

Lýsing

Glæsilegt svart leðurbelti frá Gucci með tvöfaldri GG-sylgju úr antíkburstuðu messing málmi. Beltið er framleitt á Ítalíu og má bera bæði um mitti eða mjaðmir, allt eftir stíl og tilefni. Með beltinu fylgir kassi og rykpoki. Eins belti hjá Gucci kostar nýtt $420 án VSK sem eru ca. 53.000isk á núverandi gengi

Mælingar

Sylgjan mælist 6 cm á breidd og 4,7 cm á hæð, en sjálft beltið er 2 cm á breidd og því einstaklega fágað í sniði.
Stærð á belti 70/28

Verðsaga

Þú þarft að vera í Merkjavörusení áskrift til að fá aðgang að verðsögu vörunnar.