Dolce & Gabbana bakpoki úr ljósbrúnu suede efni og gylltum málmi. Taskan hefur eitt aðahólf sem opnast með tvíhliðarennilás. Að innan er tölvuhólf sem rúmar allt að 14" tölvur, ekki stærri. Að innan er taskan fóðruð með skemmtilegu hlébarða mynstri. Taskan hefur þykkar ólar fyrir axlirnar og sitthvoru megin á töskunni eru gulltir hankar til að hengja t.d. vatnsflösku eða annað á töskuna. Framan á henni er minni renndur vasi til að geyma minni hluti. Með töskunni fylgir rykpoki.
Vertu viss um að hafa kynnt þér ástand vörunnar hér fyrir neðan áður en þú kaupir.
Áætlaður afhendingartími: 1-2 virkir dagar (Innanlands), 5-10 working days (International).
Þessi vara hefur verið vottuð sem ekta Dolce & Gabbana vara .
Öruggt
Kaupaferli