Gucci GG Marmont Round hliðartaska

GG round taska
ástandseinkunn

SKU: 92729376
Hringlaga hliðartaska frá Gucci í svörtu Matelasse leðri og burstuðum gylltum ''GG'' málm að framan og er innvols beige. Útsaumaðar línur eru á töskunni og útsaumað hjarta að aftan. Eitt rennt aðalhólf er á töskunni. Á töskunni er áföst keðja sem er með svörtu leðri fyrir miðju fyrir öxlina. Með töskunni fylgir upprunalegur kassi, rykpoki og Gucci innkaupapoki.

Vertu viss um að hafa kynnt þér ástand vörunnar hér fyrir neðan áður en þú kaupir.
138.000 kr

Vakta vöru

Vottað með Entrupy

Sanngildisvottuð
Þessi vara hefur verið vottuð sem ekta Gucci vara með tækni frá Entrupy.

Ástandslýsing

Taskan er vel með farin og eru engar sjáanlegar skemmdir eða gallar. Smávægilega krumpur eru á leðrinu og er taskan nokkuð hrein að framan. Heilt yfir gott notað ástand.

Lýsing

Hringlaga hliðartaska frá Gucci í svörtu Matelasse leðri og burstuðum gylltum ''GG'' málm að framan og er innvols beige. Útsaumaðar línur eru á töskunni og útsaumað hjarta að aftan. Eitt rennt aðalhólf er á töskunni. Á töskunni er áföst keðja sem er með svörtu leðri fyrir miðju fyrir öxlina. Með töskunni fylgir upprunalegur kassi, rykpoki og Gucci innkaupapoki.

Mælingar

17 x 17 cm
Dýpt 5.5 cm

Chain drop 55 cm

Verðsaga

Þú þarft að vera í Merkjavörusení áskrift til að fá aðgang að verðsögu vörunnar.