Virkilega fallegt og klassískt svart veski frá Chanel í slitsterku Caviar leðri. Veskið lokast að framan með smellu, og skartar stóru ísaumuðu CC lógó á bakhlið. Í veskinu eru 3 kortahólf, seðlahólf, klinkhólf með gamaldags buddusmellu og 3 auka vasar til viðbótar. Upprunalegt box og Authenticity kort fylgja. Veskið er framleitt einhverntíma á árunum 1994-1996.
Vertu viss um að hafa kynnt þér ástand vörunnar hér fyrir neðan áður en þú kaupir.
Áætlaður afhendingartími: 1-2 virkir dagar (Innanlands), 5-10 working days (International).
Þessi vara hefur verið vottuð sem ekta Chanel vara með tækni frá Entrupy.
Öruggt
Kaupaferli