Það eru 9 með þessa vöru í körfu.
Gucci Horsebit 1955 taska í beige supreme canvas með brúnu leðri og gylltum málmi. Framan á töskunni er klassíska Horsebit táknið. Taskan lokast með flipa og segulloka sem fer undir horsebit merkið. Taskan hefur eitt aðalhólf og eitt flatt hólf. Í stærra hólfinu er einn flatur vasi með rennilás og í flata vasanum er minni flatur vasi. Á töskunni er áföst ól sem er stillanleg. Enginn rykpoki fylgir töskunni, né kassi.
Eins taska hjá Gucci kostar í dag $ 3,150 án VSK.
Áætlaður afhendingartími: 1-2 virkir dagar (Innanlands), 5-10 working days (International).
Þessi vara hefur verið vottuð sem ekta Gucci vara með tækni frá Entrupy.
Öruggt
Kaupaferli