SKU: 557264256
Gucci Horsebit 1955 taska í beige supreme canvas með brúnu leðri og gylltum málmi. Framan á töskunni er klassíska Horsebit táknið. Taskan lokast með flipa og segulloka sem fer undir horsebit merkið. Taskan hefur eitt aðalhólf og eitt flatt hólf. Í stærra hólfinu er einn flatur vasi með rennilás og í flata vasanum er minni flatur vasi. Á töskunni er áföst ól sem er stillanleg. Enginn rykpoki fylgir töskunni, né kassi.
Eins taska hjá Gucci kostar í dag $ 3,150 án VSK.
Taskan er notuð og hefur ummerki um það. Það eru grunnar rispur hér og þar á brúnaleðrinu. Supreme canvasinn er í nokkuð góðu ástandi, engar sjáanlegar skemmdir. Smávægilegt nudd er komið á málminn. Að innan eru nokkrir blettir. Heilt yfir gott notað ástand.
Gucci Horsebit 1955 taska í beige supreme canvas með brúnu leðri og gylltum málmi. Framan á töskunni er klassíska Horsebit táknið. Taskan lokast með flipa og segulloka sem fer undir horsebit merkið. Taskan hefur eitt aðalhólf og eitt flatt hólf. Í stærra hólfinu er einn flatur vasi með rennilás og í flata vasanum er minni flatur vasi. Á töskunni er áföst ól sem er stillanleg. Enginn rykpoki fylgir töskunni, né kassi.
Eins taska hjá Gucci kostar í dag $ 3,150 án VSK.
Þú gætir einnig haft áhuga á þessum