Verslaðu merkjavöru á afslætti Versla Núna

Frí sending í póstbox innan Íslands

Allar vörur eru vottaðar Ekta af sérfræðingum

Attikk Merkjavörur Töskur Gucci Vintage Gucci GG canvas taska
Vintage Gucci GG canvas taska
Vintage GG canvas bag

Það eru 3 með þessa vöru í körfu.

69.000 kr

Falleg vintage GG taska frá Gucci fallega brúnu litunum með gylltum málmi. Taskan hefur eitt rennt aðalhólf sem hefur einn flatan renndan vasa að innan. Glæsileg vintage taska. Farið vel yfir ástand eins og við mælum alltaf með.

Vertu viss um að hafa kynnt þér ástand vörunnar hér fyrir neðan áður en þú kaupir.

Oft Keypt Saman
Þessi vara: Vintage Gucci GG canvas taska
69.000 kr
Samtals:
73.500 kr
Setja valið í körfu


Áætlaður afhendingartími: 1-2 virkir dagar (Innanlands), 5-10 working days (International).

Vottað með Entrupy

Þessi vara hefur verið vottuð sem ekta Gucci vara með tækni frá Entrupy.

Öruggt
Kaupaferli

Síminn Pay Léttkaup YAY Gjafabréf
Vintage Gucci GG canvas taska
Vintage Gucci GG canvas taska
  • Description
  • Ástand
  • Mælingar
  • Verðsaga

Falleg vintage GG taska frá Gucci fallega brúnu litunum með gylltum málmi. Taskan hefur eitt rennt aðalhólf sem hefur einn flatan renndan vasa að innan. Glæsileg vintage taska. Farið vel yfir ástand eins og við mælum alltaf með.

2

Ástandslýsing

Gott notað vintage ástand, allur canvas er í góðu notuðu ástandi sem og leðrið. HINS VEGAR er fóðrið innan í töskunni orðið mjög lélegt og farið að smita út frá sér. Þetta er því miður þekktur galli í mörgum vintage töskum frá hátísku merkjunum. Hlutir sem geymdir eru í töskunni smitast af litnum sem fóðrið er í (svipar til andlits púður). Við mælum með að kaupa skipuleggjara eða láta fóðra töskuna upp á nýtt eða finna hentugt efni svo þetta hætti. Einnig er smá geymslulykt af töskunni.

L29 x H25 x D3.5 cm
Strap Drop 47cm

Þú þarft að vera í Merkjavörusení áskrift til að fá aðgang að verðsögu vörunnar.
y
x
Nýlega Skoðað
Verslun
Leita
Aðgangur
0
Óskalisti
0
Karfa
Innskráning