Svört Kaia Satchel taska úr mjúku leðri með gylltum CASSANDRE/YSL málmi framan á. Taskan opnast og lokast með flipa og læsist með YSL/CASSANDRE segulloka. Að innan eru eitt rúmgott aðalhólf, einn minni flatur vasi og eitt kortahólf. Á töskunni er áföst leðuról sem hægt er að stilla á þrenna vegu. Með töskunni fylgir rykpoki sem er ekki upprunalegur.
Þessar týpur eru enn til sölu hjá YSL og kosta nýjar 1,550€ sem eru ca. 232.000 isk á núverandi kortagengi.
Áætlaður afhendingartími: 1-2 virkir dagar (Innanlands), 5-10 working days (International).
Þessi vara hefur verið vottuð sem ekta YSL vara með tækni frá Entrupy.
Öruggt
Kaupaferli