SKU: 436687424
Vintage Trousse snyrtitaska í stærð 22 frá Louis Vuitton með gylltum rennilás. Að innan eru þrjár teygjur á á annarri hliðinni til að halda burstum eða sambærilegum hlutum og á hinni hliðinni er flatur vasi.
Taskan er vintage og er ástand eftir því. Það eru engar sjáanlegar skemmdir, hins vegar sést í innra fóðri að taskan er notuð, óhreinindi og nudd frá hlutum sem hafa verið geymdir í töskunni. Einnig hefur taskan misst aðeins formið sitt en ætti að lagast með því að geyma töskuna fyllta þegar hún er ekki í notkun. Canvas er nokkuð heill. Heilt yfir gott vintage ástand.
Vintage Trousse snyrtitaska í stærð 22 frá Louis Vuitton með gylltum rennilás. Að innan eru þrjár teygjur á á annarri hliðinni til að halda burstum eða sambærilegum hlutum og á hinni hliðinni er flatur vasi.
Þú gætir einnig haft áhuga á þessum