Það eru 6 með þessa vöru í körfu.
Klikkað falleg Cagole Neo hliðartaska frá Balenciaga í ljósu denim efni. Taskan er sjaldséð á endursölumarkaðnum. Taskan hefur eitt rennt aðalhólf er á töskunni með tveimur auka hólfum, eitt rennt er að framan og eitt rennt í innvolsi. Fléttað handfang og glæsileg detail eru á töskunni, m.a. gimsteinar á málmkúlunum. Með töskunni fylgir hangandi spegill & veski sem hægt er að fjarlægja og upprunalegur rykpoki.
Áætlaður afhendingartími: 1-2 virkir dagar (Innanlands), 5-10 working days (International).
Þessi vara hefur verið vottuð sem ekta Balenciaga vara með tækni frá Entrupy.
Öruggt
Kaupaferli