Brún og drapplituð 'Ophidia' hliðartaska úr GG canvas frá Gucci í stærð mini. Taskan hefur sígilda græna og rauð „Web“ línur framan á sem og GG logo. Allur málmur á töskunni er gylltur. Ólin er stillanleg og býður upp á fimm stillingar. Taskan hefur eitt aðalhólf sem lokast með rennilás, framan á töskunni er lítill renndur vasi. Að innan er taskan beige á litinn og er úr rúskinn efni. Taskan kostar ný á heimasíðu Gucci $ 1,150 sem er ca. 159.000isk á núverandi gengi. Gucci kassi fylgir með en hann er ekki upprunalegi kassinn með töskunni.
Vertu viss um að hafa kynnt þér ástand vörunnar hér fyrir neðan áður en þú kaupir.
Áætlaður afhendingartími: 1-2 virkir dagar (Innanlands), 5-10 working days (International).
Þessi vara hefur verið vottuð sem ekta Gucci vara með tækni frá Entrupy.
Öruggt
Kaupaferli