SKU: 119520006
Gullfalleg hliðartaska frá Gucci úr vörulínu sem er innblásin af þá gömlu góðu daga þegar starfsfólk Gucci gerði við töskur með þeim efnisbútum sem voru til á hverri stundu. Út frá því var ákveðið að setja gula og brúna leðrið á hliðunum og á ólina. Taskan er því úr mörgum efnum; klassíska GG Supreme, brúnt leður, burstaður málmur og er innvols klætt með blóma efni. Ólin er með gulu leðri á endunum, einnig á rennilásnum, og síðan er meiri hluti ólar úr Web efninu sem er klassíska græna og rauða efnið þeirra. Eitt rennt aðalhólf og smærri opinn vasi inn í. Upprunalegur rykpoki fylgir með ásamt auka efnis bút af GG Supreme canvasnum. Taskan er enn í sölu á heimasíðu Gucci og kostar þar $ 1,790, án skatts, sem er samkvæmt gengi í júlí 2024 um 246.700 kr.
Gott, notað, ástand. Sjást ummerki um notkun á innvolsi og er form töskunnar aðeins farið að slakna. Ummerki á leðri ofan á töskunni við rennilásinn. Einnig eru smávægilegar beyglur í ólinni eftir að hafa verið geymd ofan í töskunni (líklegast hægt að slétta úr efni).
Gullfalleg hliðartaska frá Gucci úr vörulínu sem er innblásin af þá gömlu góðu daga þegar starfsfólk Gucci gerði við töskur með þeim efnisbútum sem voru til á hverri stundu. Út frá því var ákveðið að setja gula og brúna leðrið á hliðunum og á ólina. Taskan er því úr mörgum efnum; klassíska GG Supreme, brúnt leður, burstaður málmur og er innvols klætt með blóma efni. Ólin er með gulu leðri á endunum, einnig á rennilásnum, og síðan er meiri hluti ólar úr Web efninu sem er klassíska græna og rauða efnið þeirra. Eitt rennt aðalhólf og smærri opinn vasi inn í. Upprunalegur rykpoki fylgir með ásamt auka efnis bút af GG Supreme canvasnum. Taskan er enn í sölu á heimasíðu Gucci og kostar þar $ 1,790, án skatts, sem er samkvæmt gengi í júlí 2024 um 246.700 kr.
Þú gætir einnig haft áhuga á þessum