SKU: 153768953
Vintage Check Boston taska frá Burberrys með gylltum áherslum. Taskan er úr cloth efni og myndar nova check mynstrið í jarðlitum og er umvafin brúnu leðri. Taskan hefur eitt rennt aðalhólf sem inniheldur einn minni flatan vasa.
Taskan er í góðu vintage ástandi. Efnið utan um töskuna er í sæmilegu ástandi. Helsta ummerkið er aftan á töskunni en þar er komin blettur í efnið, leðrið meðfram töskunni og á ólunum er í góðu notuðu ástandi. Að innan er taskan hrein. Allur málmur eru með smávægileg ummerki um notkun. Heilt yfir er taskan í góðu notuðu ástandi og ætti í raun skilið að fá 3.5 stjörnur.
Vintage Check Boston taska frá Burberrys með gylltum áherslum. Taskan er úr cloth efni og myndar nova check mynstrið í jarðlitum og er umvafin brúnu leðri. Taskan hefur eitt rennt aðalhólf sem inniheldur einn minni flatan vasa.
Þú gætir einnig haft áhuga á þessum