Verslaðu merkjavöru á afslætti Versla Núna

Frí sending í póstbox innan Íslands

Allar vörur eru vottaðar Ekta af sérfræðingum

Attikk Merkjavörur Töskur Burberry Burberry Ashby Bucket tote taska
Burberry Ashby Bucket tote taska
Burberry red/beige Ashby House Check Bucket Bag
Varan er seld

Falleg rúmgóð Ashby check canvas bucket taska frá Burberry. Taskan skartar rauðu leðri og gylltum málmi. Í töskunni er eitt stórt aðalhólf sem lokast með krækju, með töskunni fylgir lítil pochette veski sem lokast með rennilási með hólfum sem hægt er að smella úr. Á töskunni er áföst axlaról en einnig er lengri ól sem hægt er að fjarlægja.

Vertu viss um að hafa kynnt þér ástand vörunnar hér fyrir neðan áður en þú kaupir.


Áætlaður afhendingartími: 1-2 virkir dagar (Innanlands), 5-10 working days (International).

Þessi vara hefur verið vottuð sem ekta Burberry vara .

Öruggt
Kaupaferli

Síminn Pay Léttkaup YAY Gjafabréf
Burberry Ashby Bucket tote taska
Burberry Ashby Bucket tote taska
  • Description
  • Ástand
  • Mælingar
  • Verðsaga

Falleg rúmgóð Ashby check canvas bucket taska frá Burberry. Taskan skartar rauðu leðri og gylltum málmi. Í töskunni er eitt stórt aðalhólf sem lokast með krækju, með töskunni fylgir lítil pochette veski sem lokast með rennilási með hólfum sem hægt er að smella úr. Á töskunni er áföst axlaról en einnig er lengri ól sem hægt er að fjarlægja.

3

Ástandslýsing

Taskan er í góðu notuðu ástandi. Það eru ummerki um notkun hér og þar. Nudd undir botni og grunn rispur. Aðeins sést á efninu, tog og hnökrar hér og þar. Einnig á einum kantinum er útstæður saumur, leður ólarnar hafa ummerki um notkun, grunn rispur, og nuddför. Smávægilegur lítill rauður blettur er á einum stað á töskunni. Taskan er nokkuð hrein að innan. Heilt yfir gott notað ástand.

L26cm x H34cm x D20cm
Handle drop 9cm
Strap Drop 36cm


Inch: 10"W x 13"H x 8"D
Handle Drop 4.5"
Strap drop 14.5-16.5"

Þú þarft að vera í Merkjavörusení áskrift til að fá aðgang að verðsögu vörunnar.
y
x
Nýlega Skoðað
Verslun
Leita
Aðgangur
0
Óskalisti
0
Karfa
Innskráning