SKU: 850262351
Krúttleg hliðartaska frá Gucci í svörtu Matelasse leðri og gylltum ''GG'' málm að framan og er innvols ljós bleikt. Útsaumaðar línur eru á töskunni og útsaumað hjarta að aftan. Eitt rennt aðalhólf er á töskunni.
Gott notað ástand, krumpur eru á leðrinu, rispur á málmi og smávægileg ummerki í innvolsi. Formið á töskunni er farið að slakkna aðeins.
Krúttleg hliðartaska frá Gucci í svörtu Matelasse leðri og gylltum ''GG'' málm að framan og er innvols ljós bleikt. Útsaumaðar línur eru á töskunni og útsaumað hjarta að aftan. Eitt rennt aðalhólf er á töskunni.
Þú gætir einnig haft áhuga á þessum