Gucci Vintage Web Hliðartaska

Gucci GG Messenger bag
ástandseinkunn

SKU: 271298047
Klassísk, lítil messenger taska frá Gucci í brúnu endurteknu GG mynstri. Stillanleg rauð og græn web ól. Rennt aðalhólf, í því er einn renndur vasi.
ATH. ástand.

Vertu viss um að hafa kynnt þér ástand vörunnar hér fyrir neðan áður en þú kaupir.
21.000 kr

Vakta vöru

Vottað með Entrupy

Sanngildisvottuð
Þessi vara hefur verið vottuð sem ekta Gucci vara með tækni frá Entrupy.

Ástandslýsing

Mikið notuð en á mikið eftir. Nudd á köntum canvas, og efnið aðeins morknað og sprungið efst að framan. Lítil rifa í efni, sjá myndir. Blettir í canvas, ummerki í innvolsi. Rispur á málmi og eðlileg ummerki á ól eftir notkun.

Lýsing

Klassísk, lítil messenger taska frá Gucci í brúnu endurteknu GG mynstri. Stillanleg rauð og græn web ól. Rennt aðalhólf, í því er einn renndur vasi.
ATH. ástand.

Mælingar

22cm x 20cm
Ól frá öxl drop: 34cm-62cm

Verðsaga

Þú þarft að vera í Merkjavörusení áskrift til að fá aðgang að verðsögu vörunnar.