SKU: 134920752
Svartur Micro Reps jakki frá Stone Island með klassísku lógó á vinstri ermi. Renndur vasi sem fer umhverfis kraga er ætlaður til þess að fela hettu. Tveir renndir vasar að framanverðu og að auki, tveir renndir brjóstvasar.
Vara er í mjög góðu ástandi, ummerki um notkun eru undir meðallagi. Farið að sjást örlítið á lógó á erminni.
Svartur Micro Reps jakki frá Stone Island með klassísku lógó á vinstri ermi. Renndur vasi sem fer umhverfis kraga er ætlaður til þess að fela hettu. Tveir renndir vasar að framanverðu og að auki, tveir renndir brjóstvasar.
Þú gætir einnig haft áhuga á þessum