Louis Vuitton Monogram Black denim strigaskór (44)

LV Monogram Black Denim
ástandseinkunn

SKU: 226023458
Geggjaðir svartir rúskinn strigaskór frá Louis Vuitton með svörtu denim monogrami.

Vertu viss um að hafa kynnt þér ástand vörunnar hér fyrir neðan áður en þú kaupir.
US10.5/EU ca. 44-44.5
43.000 kr

Vakta vöru
Það er 1 með þessa vöru í körfu.

Sanngildisvottuð
Þessi vara hefur verið vottuð sem ekta Louis Vuitton vara .

Ástandslýsing

Skórnir eru í góðu notuðu ástandi. Það eru ummerki á skónum, vinstri skórinn hefur meiri ummerki en sá vinstri. Á vinstri skónum eru helstu ummerkin á rúskinninu, nudd og smávægilegar rispur hér og þar, einnig er mikið um það ofan á ristinni þar sem rúskinnið er. Hægri skórinn hefur líka einhver ummerki en ekki eins mikið. Reimarnar eiga nóg eftir og sólarnir undir hafa einhver ummerki um notkun. Heilt yfir líta skórnir vel út og eru ekki með neina sjáanlega galla.

Lýsing

Geggjaðir svartir rúskinn strigaskór frá Louis Vuitton með svörtu denim monogrami.

Mælingar

US 10.5
EU ca. 44-44.5

Verðsaga

Þú þarft að vera í Merkjavörusení áskrift til að fá aðgang að verðsögu vörunnar.