Það eru 9 með þessa vöru í körfu.
Hreinsir sérstaklega hannaður fyrir ómeðhöndlað leður á borð við fræga Vachetta leðrið í Louis Vuitton töskum.
Sérhæfður að því leyti að það þrífur leðrir vel án þess að dekkja það.
Berið efnið á leður jafnt og þétt með klút. Leyfið að þorna eðlilega. Attikk mælir með að næra leðrið einnig, en endurtekin hreinsun á leðrinu getur valdið þurrk.
Varist að efnið berist á húð, í munn eða augu. Eins er ráðlagt að prófa efnið á lítið áberandi stað til þess að varast óæskileg viðbrögð, sérstaklega ef leðrið er óþekkt, málað eða þess háttar.
Hreinsinn má nota á ómeðhöndlað leður eins og Vachetta. Athugið að leðrið mun dökkna þegar hreinsinum er borið á það en það lýsist á ný þegar efnið þornar. Mjög ljóst leður (nýtt) gæti dökknað örlítið.
Áætlaður afhendingartími: 1-2 virkir dagar (Innanlands), 5-10 working days (International).
Þessi vara hefur verið vottuð sem ekta Attikk vara .
Guarantee Safe
Checkout