Gucci GG Imprime Joy Tote taska

ástandseinkunn

SKU: 932517817
Klikkað falleg Joy Tote taska frá Gucci í glæsilegu bleiku ''GG'' Imprime efni. Eitt rennt aðalhólf er á töskunni og eitt auka hólf í innvolsi. Upprunalegur rykpoki fylgir með.

Vertu viss um að hafa kynnt þér ástand vörunnar hér fyrir neðan áður en þú kaupir.
Varan er seld

Vottað með Entrupy

Sanngildisvottuð
Þessi vara hefur verið vottuð sem ekta Gucci vara með tækni frá Entrupy.

Ástandslýsing

Gott notað ástand, einhverjar rispur og nudd er bæði á efninu á töskunni og handföngum. Nudd á köntum og ummerki í innvolsi. (sjá myndir)

Lýsing

Klikkað falleg Joy Tote taska frá Gucci í glæsilegu bleiku ''GG'' Imprime efni. Eitt rennt aðalhólf er á töskunni og eitt auka hólf í innvolsi. Upprunalegur rykpoki fylgir með.

Verðsaga

Þú þarft að vera í Merkjavörusení áskrift til að fá aðgang að verðsögu vörunnar.