Louis Vuitton Monogram Babylone taska

LV
ástandseinkunn

SKU: 784626639
Glæsileg, vintage Babylone taska úr monogram canvas efni og ljósbrúnu leðri. Taskan er með tvær axlarólar, rúmgott aðalhólf sem lokast með rennilás og þrjá smærri vasa í innvolsinu. Þessi tiltekna taska var framleidd árið 1996 en hönnunin er hætt í framleiðslu. Ath. ástand vel.

Vertu viss um að hafa kynnt þér ástand vörunnar hér fyrir neðan áður en þú kaupir.
79.000 kr

Vakta vöru
Það eru 3 með þessa vöru í körfu.

Sanngildisvottuð
Þessi vara hefur verið vottuð sem ekta Louis Vuitton vara .

Ástandslýsing

Taskan er notuð og máluð. Leðrið og saumarnir hafa verið málaðir yfir. Annars er leðrið einnig orðið frekar þurrt á handföngunum og fóðrið í innra hólfi hefur verið fjarlægt. Rispur eru á málm og nudd á köntum og hliðunum á canvas.

Lýsing

Glæsileg, vintage Babylone taska úr monogram canvas efni og ljósbrúnu leðri. Taskan er með tvær axlarólar, rúmgott aðalhólf sem lokast með rennilás og þrjá smærri vasa í innvolsinu. Þessi tiltekna taska var framleidd árið 1996 en hönnunin er hætt í framleiðslu. Ath. ástand vel.

Verðsaga

Þú þarft að vera í Merkjavörusení áskrift til að fá aðgang að verðsögu vörunnar.