D&G Dolce & Gabbana Kate Pizzo Chanti hælaskór (37.5)

D&G decollete vernice pizzo chanti
ástandseinkunn

SKU: 849602702
Fallegir hælaskór í nude lit með svartri blúndu yfir frá D&G. Með skónum fylgir upprunalegur kassi og rykpokar.

Vertu viss um að hafa kynnt þér ástand vörunnar hér fyrir neðan áður en þú kaupir.
37.5
Varan er seld

Sanngildisvottuð
Þessi vara hefur verið vottuð sem ekta Dolce & Gabbana vara .

Ástandslýsing

Skórnir eru í góðu notuðu ástandi. Það eru ummerki á skónum, búið er að setja styrkingar undir sólana á helstu álagspuntkum. Þeir sólar eru í sæmilegu ástandi, það eru dældir, sprungur og rispur. Svarta blúndan yfir skónum er í góðu ástandi en þó er eitthvað um tog og útstæða sauma. Heilt yfir gott ástand.

Lýsing

Fallegir hælaskór í nude lit með svartri blúndu yfir frá D&G. Með skónum fylgir upprunalegur kassi og rykpokar.

Mælingar

37 1/2

Verðsaga

Þú þarft að vera í Merkjavörusení áskrift til að fá aðgang að verðsögu vörunnar.