D&G Dolce & Gabbana Taormina rúskinns hælaskór (40.5)

Dolce & Gabbana hælaskór
ástandseinkunn

SKU: 791442759
Gullfallegir grænir rúskinns Taormina hælaskór frá D&G með fallegu steina skrauti framan á. Skrautið er úr glærum og djúpgrænum steinum. Rykpoki fylgir skónum.

Vertu viss um að hafa kynnt þér ástand vörunnar hér fyrir neðan áður en þú kaupir.
40.5
Varan er seld

Sanngildisvottuð
Þessi vara hefur verið vottuð sem ekta Dolce & Gabbana vara .

Ástandslýsing

Skórnir eru í góðu notuðu ástandi. Það eru ummerki á skónum, búið er að setja styrkingar undir sólana þar sem helstu álagspunktarnir eru. Tapparnir undir hælunum er notaðir. Það eru ummerki á rúskinninu, nudd og rispur, þá sérstaklega á hælunum.

Lýsing

Gullfallegir grænir rúskinns Taormina hælaskór frá D&G með fallegu steina skrauti framan á. Skrautið er úr glærum og djúpgrænum steinum. Rykpoki fylgir skónum.

Mælingar

40.5
Lengd á hæl ca. 9cm

Verðsaga

Þú þarft að vera í Merkjavörusení áskrift til að fá aðgang að verðsögu vörunnar.