Áætlaður afhendingartími: 1-2 virkir dagar (Innanlands), 5-10 working days (International).
Þessi vara hefur verið vottuð sem ekta MaxMara vara .
Guarantee Safe Checkout
Max Mara Silki toppur
Description
Ástand
Mælingar
Verðsaga
Heimsending
Skilaréttur
Fallegur 100% silki toppur frá Max Mara.
3
Ástandslýsing
Toppurinn er í sæmilegu notuðu ástandi. Það eru blettir í efninu þá sérstaklega við hægri handarkrika (gæti komið af við hreinsun). Einnig er einn útstæður saumur við vinstri handarkrika. Einnig er minniháttar tog í efni að framan rétt fyrir neðan hálsmál, sem sést varla, einnig er smávægilegt tog við við vinstri handarkrika (sjá myndir).