Louis Vuitton Damier Ebene Koala veski

ástandseinkunn

SKU: 264585567
Glæsilegt Koala veski frá Louis Vuitton í Damier Ebene canvas og gylltum málm. Veskið opnast smellu lás og eru nokkur hólf innan í, níu kortahólf, tvö opin og eitt seðlahólf. Einnig er eitt rennt hólf að aftan. Veskið er frá árinu 2008 og fylgir upprunalegur rykpoki með.

Vertu viss um að hafa kynnt þér ástand vörunnar hér fyrir neðan áður en þú kaupir.
Varan er seld

Vottað með Entrupy

Sanngildisvottuð
Þessi vara hefur verið vottuð sem ekta Louis Vuitton vara með tækni frá Entrupy.

Ástandslýsing

Veskið er í fínu notuðu ástandi, nudd er á hliðunum, rispur á málmi og blettir á plastvasa. Veskið er einnig orðið smá bogið og canvas upplitaður. Einnig er einn löng rispa rétt fyrir ofan lásinn.

Lýsing

Glæsilegt Koala veski frá Louis Vuitton í Damier Ebene canvas og gylltum málm. Veskið opnast smellu lás og eru nokkur hólf innan í, níu kortahólf, tvö opin og eitt seðlahólf. Einnig er eitt rennt hólf að aftan. Veskið er frá árinu 2008 og fylgir upprunalegur rykpoki með.

Mælingar

11 x 12,5 x 2,5cm

Verðsaga

Þú þarft að vera í Merkjavörusení áskrift til að fá aðgang að verðsögu vörunnar.