Celine Sólgleraugu

Celine 4002UN
ástandseinkunn

SKU: 502226235
Geggjuð Nude Celine sólgleraugu með dökkum glerjum. Á vinstri armi er 'Celine' ritað með gylltum lit. Upprunalegt box og klútur fylgja gleraugunum.

Vertu viss um að hafa kynnt þér ástand vörunnar hér fyrir neðan áður en þú kaupir.
40.000 kr

Vakta vöru

Sanngildisvottuð
Þessi vara hefur verið vottuð sem ekta Celine vara .

Ástandslýsing

Sólgleraugun eru í góðu notuðu ástandi. Það eru engar sjáanlegar skemmdir á umgjörðinni. Örlitlar grunn rispur í gleri.

Lýsing

Geggjuð Nude Celine sólgleraugu með dökkum glerjum. Á vinstri armi er 'Celine' ritað með gylltum lit. Upprunalegt box og klútur fylgja gleraugunum.

Mælingar

Bridge breidd 20mm
Lengd á gleri 50mm
Lengd á örmum 14cm

Verðsaga

Þú þarft að vera í Merkjavörusení áskrift til að fá aðgang að verðsögu vörunnar.