SKU: 73465202
Klassískt brass sett frá Louis Vuitton, lás og lykill. Sniðugt ef þú átt tösku sem saknar láss eða ef þú vilt hengja lásinn á hálsmen.
Óhreinindi hefur sest á málm þar sem búið er að grafa í hann. Lykill hefur einnig dökknað talsvert. Hægt er að þrífa málminn að mestu með brass-hreinsi. Rispur á málmi og það er örlítið stíft að loka (smella) lásnum.
Klassískt brass sett frá Louis Vuitton, lás og lykill. Sniðugt ef þú átt tösku sem saknar láss eða ef þú vilt hengja lásinn á hálsmen.
Þú gætir einnig haft áhuga á þessum