SKU: 595737785
Sígilda Marc by Marc Jacobs hliðartaska í gráum lit með silfur áherslum. Taskan hefur eitt aðalhólf sem lokast með rennilási. Taskan hefur stillanlega ól. Með töskunni fylgir svart Marc Jacobs seðlaveski sem lokast með rennilás. Í veskinu eru 6 kortahólf, vasi með plasti yfir, renndur vasi fyrir klink og tveir flatir vasar. Veskið hefur brushed málm og svört details.
Taskan er í góðu notuðu ástandi. Það eru minniháttar ummerki á töskunni, þá allra helst á leðrinu eru litur búinn að smitast yfir á leðrið, sem ætti að vera hægt að þrífa með réttum efnum. Sjálft leðrið er óskemmt og eru engar sjáanlegar skemmdir. Taskan er nokkuð hrein að innan. Einnig er far í ólinni hjá einu gatinu þar sem taskan hefur verið notuð sem mest. Að öðru leyti er taskan í góðu notuðu ástandi. Veskið fær einnig þrjár stjörnur, það er notað og hefur ummerki um það. Það sést á leðrinu að veskið er notað. Einnig er leðurflipinn sem heldur rennilásnum illa farinn á samskeytunum. Það eru ummerki á málmi, farið að afmáðst af litur og rispur. Að innan er veskið í ágætu standi.
Sígilda Marc by Marc Jacobs hliðartaska í gráum lit með silfur áherslum. Taskan hefur eitt aðalhólf sem lokast með rennilási. Taskan hefur stillanlega ól. Með töskunni fylgir svart Marc Jacobs seðlaveski sem lokast með rennilás. Í veskinu eru 6 kortahólf, vasi með plasti yfir, renndur vasi fyrir klink og tveir flatir vasar. Veskið hefur brushed málm og svört details.