Marc Jacobs Q Percy hliðartaska og svart Marc Jacobs seðlaveski

Grá Marc Jacobs Q Percy
ástandseinkunn

SKU: 595737785
Sígilda Marc by Marc Jacobs hliðartaska í gráum lit með silfur áherslum. Taskan hefur eitt aðalhólf sem lokast með rennilási. Taskan hefur stillanlega ól. Með töskunni fylgir svart Marc Jacobs seðlaveski sem lokast með rennilás. Í veskinu eru 6 kortahólf, vasi með plasti yfir, renndur vasi fyrir klink og tveir flatir vasar. Veskið hefur brushed málm og svört details.

Vertu viss um að hafa kynnt þér ástand vörunnar hér fyrir neðan áður en þú kaupir.
Small
Varan er seld

Sanngildisvottuð
Þessi vara hefur verið vottuð sem ekta Marc Jacobs vara .

Ástandslýsing

Taskan er í góðu notuðu ástandi. Það eru minniháttar ummerki á töskunni, þá allra helst á leðrinu eru litur búinn að smitast yfir á leðrið, sem ætti að vera hægt að þrífa með réttum efnum. Sjálft leðrið er óskemmt og eru engar sjáanlegar skemmdir. Taskan er nokkuð hrein að innan. Einnig er far í ólinni hjá einu gatinu þar sem taskan hefur verið notuð sem mest. Að öðru leyti er taskan í góðu notuðu ástandi. Veskið fær einnig þrjár stjörnur, það er notað og hefur ummerki um það. Það sést á leðrinu að veskið er notað. Einnig er leðurflipinn sem heldur rennilásnum illa farinn á samskeytunum. Það eru ummerki á málmi, farið að afmáðst af litur og rispur. Að innan er veskið í ágætu standi.

Lýsing

Sígilda Marc by Marc Jacobs hliðartaska í gráum lit með silfur áherslum. Taskan hefur eitt aðalhólf sem lokast með rennilási. Taskan hefur stillanlega ól. Með töskunni fylgir svart Marc Jacobs seðlaveski sem lokast með rennilás. Í veskinu eru 6 kortahólf, vasi með plasti yfir, renndur vasi fyrir klink og tveir flatir vasar. Veskið hefur brushed málm og svört details.

Mælingar

Bag;
L24 x H16 cm
Strap Drop 58-68 cm

Wallet;
15.5x10 cm

Verðsaga

Þú þarft að vera í Merkjavörusení áskrift til að fá aðgang að verðsögu vörunnar.