Sígilda og eftirsótta Félicie taska í klassíska monograminu með gylltum málmi. Taskan hefur eitt aðalhólf sem hefur að geyma einn lítinn flata vasa. Taskan lokast með smellu loka. Taskan er úr burgandy rauðum lit að innan. Töskunni fylgir 8 hólfa kortaveski sem hægt er að fjarlægja úr töskunni, en því miður vantar litla rennda pochette veskið sem fylgir alltaf með Félicie töskunum. Taskan kemur með upprunalegum rykpoka, kassa og innkaupapoka. Hentar vel sem gjöf eða til eigin nota. Þessi týpa hefur alltaf hækkað með árunum og er því mjög góð fjárfesting.
Vertu viss um að hafa kynnt þér ástand vörunnar hér fyrir neðan áður en þú kaupir.
Áætlaður afhendingartími: 1-2 virkir dagar (Innanlands), 5-10 working days (International).
Þessi vara hefur verið vottuð sem ekta Louis Vuitton vara með tækni frá Entrupy.
Öruggt
Kaupaferli