Verslaðu merkjavöru á afslætti Versla Núna

Frí sending í póstbox innan Íslands

Allar vörur eru vottaðar Ekta af sérfræðingum

Attikk Merkjavörur Töskur MCM MCM Shopping Tote taska ásamt litlu veski
MCM Shopping Tote taska ásamt litlu veski
MCM Reversible Liz Shopper in Visetos
Varan er seld

Létt og hentug Shopping tote taska frá MCM í klassíska MCM monograminu, ásamt fallegu minni leður veski með ól. Taskan hefur eitt opið aðalhólf sem lokast með ólum sem hafa krækjur sitthvoru meginn á endunum. Hægt er að nota ólarnar til að þrengja töskuna á hliðunum, sem gefur töskunni annað útlit. Hægt er að snúa við töskunni og fá annað mynstur. Nýtt sett kostar €685.00- sem er ca. 94.000isk

Stærð: Medium
Vertu viss um að hafa kynnt þér ástand vörunnar hér fyrir neðan áður en þú kaupir.


Áætlaður afhendingartími: 1-2 virkir dagar (Innanlands), 5-10 working days (International).

Vottað með Entrupy

Þessi vara hefur verið vottuð sem ekta MCM vara með tækni frá Entrupy.

Öruggt
Kaupaferli

Síminn Pay Léttkaup YAY Gjafabréf
MCM Shopping Tote taska ásamt litlu veski
MCM Shopping Tote taska ásamt litlu veski
  • Description
  • Ástand
  • Mælingar
  • Verðsaga

Létt og hentug Shopping tote taska frá MCM í klassíska MCM monograminu, ásamt fallegu minni leður veski með ól. Taskan hefur eitt opið aðalhólf sem lokast með ólum sem hafa krækjur sitthvoru meginn á endunum. Hægt er að nota ólarnar til að þrengja töskuna á hliðunum, sem gefur töskunni annað útlit. Hægt er að snúa við töskunni og fá annað mynstur. Nýtt sett kostar €685.00- sem er ca. 94.000isk

7

Ástandslýsing

Ástand á töskunni er gott. Það eru ummerki um notkun á töskunni, framan á töskunni eru komnar rákir í leðrið (ekki rispur). Einnig eru ummerki á leðrinu meðfram töskunni sérstaklega á köntum hjá botninum. Einnig eru samskeytin hjá leðurhöldunum orðin slöpp, límið er orðið laust og ummerki eru á leðrinu. Taskan er nokkuð hrein að innan. Veskið sem fylgir með er hins vegar í betra notuðu ástandi. Aðeins er farið að sjást á leðrinu, minniháttar rákir en leðrið meðfram töskunni er gott og hún er hrein að innan.

Mælingar fyrir tösku:
D15.0 x L36.0 x H28.0 cm
Handle Drop 30cm

Mælingar á veski
L29 x H19.5
Handle Drop 21cm

Þú þarft að vera í Merkjavörusení áskrift til að fá aðgang að verðsögu vörunnar.
y
x
Nýlega Skoðað
Verslun
Leita
Aðgangur
0
Óskalisti
0
Karfa
Innskráning