Bvlgari svört taska

ástandseinkunn

SKU: 307722957
Lítil Blvgari taska með langri handól. Aðalhólf töskunnar opast með einskonar snúningslás og ofan í töskunni er lítill renndur vasi. Aftan á töskunni er einnig auka opinn vasi. Upprunalegur rykpoki fylgir með vörunni.

Vertu viss um að hafa kynnt þér ástand vörunnar hér fyrir neðan áður en þú kaupir.
Varan er seld

Sanngildisvottuð
Þessi vara hefur verið vottuð sem ekta Bvlgari vara .

Ástandslýsing

Taskan er í fínu notuðu ástandi, Rispur á botni töskunnar (sjá myndir) Rispur á leðri (sjá myndir). Það hefur slaknað á formi handfangsins með tíma (sjá myndir).

Lýsing

Lítil Blvgari taska með langri handól. Aðalhólf töskunnar opast með einskonar snúningslás og ofan í töskunni er lítill renndur vasi. Aftan á töskunni er einnig auka opinn vasi. Upprunalegur rykpoki fylgir með vörunni.

Verðsaga

Þú þarft að vera í Merkjavörusení áskrift til að fá aðgang að verðsögu vörunnar.