MaxMara grá pilsdragt

ástandseinkunn

SKU: 532994846
Elegant pilsdragt frá MaxMara úr 74% ull. Jakkinn er með tvo „gervi“ vasa að framan og lokast með földum tölum en pilsið lokast með rennilás að aftan.

Vertu viss um að hafa kynnt þér ástand vörunnar hér fyrir neðan áður en þú kaupir.
USA 6
Varan er seld

Sanngildisvottuð
Þessi vara hefur verið vottuð sem ekta MaxMara vara .

Ástandslýsing

Mjög gott notað ástand en vantar tölu neðst á jakkanum (það fylgir auka tala með sem hægt er að sauma í jakkann).

Lýsing

Elegant pilsdragt frá MaxMara úr 74% ull. Jakkinn er með tvo „gervi“ vasa að framan og lokast með földum tölum en pilsið lokast með rennilás að aftan.

Verðsaga

Þú þarft að vera í Merkjavörusení áskrift til að fá aðgang að verðsögu vörunnar.