Verslaðu merkjavöru á afslætti Versla Núna

Frí sending í póstbox innan Íslands

Allar vörur eru vottaðar Ekta af sérfræðingum

Attikk Merkjavörur Töskur Jerome Dreyfuss Jerome Dreyfuss Léon M Tote taska
Jerome Dreyfuss Léon M Tote taska
Jerome Dreyfuss Léon M Tote Bag
Varan er seld

Skemmtileg taska eftir Jerome Dreyfuss, taskan er brún á litinn og er úr kálfaleðri. Taskan hefur eitt stórt hólf og er málmur gull litaður. Tvenns konar gerðir af höldum er á töskunni, ein í axlarsídd og hin styttri. Töskunni fylgir auka veski sem hægt er að loka með rennilás, auk þess fylgir lítið vasaljós svo hægt sé að lýsa inn í töskuna í myrkri.

Est. retail verð ný á heimasíðu á Jerome Dreyfuss er €650 sem ca. 95.000isk.

Vertu viss um að hafa kynnt þér ástand vörunnar hér fyrir neðan áður en þú kaupir.


Áætlaður afhendingartími: 1-2 virkir dagar (Innanlands), 5-10 working days (International).

Þessi vara hefur verið vottuð sem ekta Jerome Dreyfuss vara .

Öruggt
Kaupaferli

Síminn Pay Léttkaup YAY Gjafabréf
Jerome Dreyfuss Léon M Tote taska
Jerome Dreyfuss Léon M Tote taska
  • Description
  • Ástand
  • Mælingar
  • Verðsaga

Skemmtileg taska eftir Jerome Dreyfuss, taskan er brún á litinn og er úr kálfaleðri. Taskan hefur eitt stórt hólf og er málmur gull litaður. Tvenns konar gerðir af höldum er á töskunni, ein í axlarsídd og hin styttri. Töskunni fylgir auka veski sem hægt er að loka með rennilás, auk þess fylgir lítið vasaljós svo hægt sé að lýsa inn í töskuna í myrkri. Est. retail verð ný á heimasíðu á Jerome Dreyfuss er €650 sem ca. 95.000isk.

4

Ástandslýsing

Vel með farin, sést aðeins á leðrinu, nudd hér og þar. Sést ummerki um notkun á köntum. Innvols er hreint en aðeins er farið að sjást á innvolsi á minni töskunni. Einnig er farið að hvarnast upp úr leðri neðst á höldum (sjá myndir).

Lengd 30cm
Hæð 26cm
Dýpt 20 cm
Lengra Handle drop 26cm
Styttra handle drop 13cm

Þú þarft að vera í Merkjavörusení áskrift til að fá aðgang að verðsögu vörunnar.
y
x
Nýlega Skoðað
Verslun
Leita
Aðgangur
0
Óskalisti
0
Karfa
Innskráning