Verslaðu merkjavöru á afslætti Versla Núna

Frí sending í póstbox innan Íslands

Allar vörur eru vottaðar Ekta af sérfræðingum

Attikk Merkjavörur Töskur Gucci Vintage Gucci Navy Canvas helgartaska
Vintage Gucci Navy Canvas helgartaska
Gucci Vintage GG Canvas Luggage Duffle Bag
Varan er seld

Vintage Gucci taska úr navyblue canvas. Taskan hefur eitt stór hólf sem hægt er að loka með rennilási. Framan á töskunni eru tveir vasar sem lokast báðir með rennilás. Allir rennilásar eru navy blue en málmur á ól er gullitaður sem og önnur festingin fyrir ólina. Töskunni fylgir minni poki sem ætluð er utan um sjálfa töskuna, en notkunar möguleikarnir fyrir pokann eru margir. Algjör gullmoli, komdu að skoða!

Vertu viss um að hafa kynnt þér ástand vörunnar hér fyrir neðan áður en þú kaupir.


Áætlaður afhendingartími: 1-2 virkir dagar (Innanlands), 5-10 working days (International).

Þessi vara hefur verið vottuð sem ekta Gucci vara .

Öruggt
Kaupaferli

Síminn Pay Léttkaup YAY Gjafabréf
Vintage Gucci Navy Canvas helgartaska
Vintage Gucci Navy Canvas helgartaska
  • Description
  • Ástand
  • Mælingar
  • Verðsaga

Vintage Gucci taska úr navyblue canvas. Taskan hefur eitt stór hólf sem hægt er að loka með rennilási. Framan á töskunni eru tveir vasar sem lokast báðir með rennilás. Allir rennilásar eru navy blue en málmur á ól er gullitaður sem og önnur festingin fyrir ólina. Töskunni fylgir minni poki sem ætluð er utan um sjálfa töskuna, en notkunar möguleikarnir fyrir pokann eru margir. Algjör gullmoli, komdu að skoða!

2

Ástandslýsing

Farið er að sjást á canvas, búið er að bæta í einum stað þar sem sést að sprungur eru að myndast (sjá myndir). Einnig sést ummerki um notkun á leðrinu á botninum. Rennilásinn fyrir stóra hólfið er farinn að rakna upp og brotna (sjá myndir). Minni pokinn utan um töskuna er alveg heill. Heilt yfir er taskan í ágætis standi miðað við að vera vintage.

Lengd 47cm
Hæð ca. 33cm
Dýpt 25cm
Handle Drop ca 51cm (í lengstu stillingu)

Þú þarft að vera í Merkjavörusení áskrift til að fá aðgang að verðsögu vörunnar.
y
x
Nýlega Skoðað
Verslun
Leita
Aðgangur
0
Óskalisti
0
Karfa
Innskráning