Áætlaður afhendingartími: 1-2 virkir dagar (Innanlands), 5-10 working days (International).
Þessi vara hefur verið vottuð sem ekta Jil Sander vara .
Öruggt Kaupaferli
Jil Sander brúnn leðurfrakki
Description
Ástand
Mælingar
Verðsaga
Heimsending
Skilaréttur
Fallegur brúnn tvíhnepptur leðurjakki frá Jil Sander. Þrír vasar að framan.
3
Ástandslýsing
Ansi gott notað ástand, leðrið er alveg heilt. Sjáanlegar rispur og ummerki á leðri eftir notkun, stór vatnsblettur á vinstri ermi, sjá myndir. Leður hefur aðeins krumpast á stöku stað eftir geymslu, t.d. á kraga og brjóstvasa. Einhverjir blettir í fóðri, óhreinindi í fóðri í ermum.