Gucci GG Supreme Boston taska

ástandseinkunn

SKU: 233641412
Klassísk "Speedy style" Boston taska frá Gucci í GG Supreme Canvas.

Vertu viss um að hafa kynnt þér ástand vörunnar hér fyrir neðan áður en þú kaupir.
Varan er seld

Sanngildisvottuð
Þessi vara hefur verið vottuð sem ekta Gucci vara .

Ástandslýsing

Taskan sjálf er vel nothæf og í góðu standi en leður hefur verið málað svart og það gert klunnalega. Svartir blettir í canvas í kring um leður en leður hefur sumsstaðar misst litinn og er gráleitt. Ekki víst hvort hægt sé að laga en taskan er fjarskafalleg. Einn útistandandi saumur í höldu. Sér aðeins á innvolsi og það er smá skápa/geymslulykt af töskunni.

Lýsing

Klassísk "Speedy style" Boston taska frá Gucci í GG Supreme Canvas.

Mælingar

30x21x18cm

Verðsaga

Þú þarft að vera í Merkjavörusení áskrift til að fá aðgang að verðsögu vörunnar.