Armani

Giorgio Armani S.p.A., betur þekkt sem Armani, er ítalskt lúxus-tískuhús stofnað af Giorgio Armani sem hannar og framleiðir allskyns vörur: fatnað, skó, skartgripi, snyrtivörur og aðra fylgihluti. Merkið framleiðir vörurnar undir þó nokkrum nöfnum eins og Giorgio Armani Privé, Giorgio Armani, Armani Collezioni, Emporio Armani, EA7, Armani Jeans, Armani Junior, og Armani Exchange.

Armani vörur hjá Attikk