Eitt af vinsælli lúxus merkjum hjá íslendingum þessa dagana er Gucci. Hjá Attikk kemur mikið af vörum frá þeim í hverri einustu viku og eru þær oft á tíðum jafn fljótar að fara í hendur nýrra eiganda. Verandi vinsælt merki er einnig algengt að eftirlíkingar séu í umferð, viðskiptavinir Attikk geta verið vissir að allar Gucci vörur sem seldar eru hjá Attikk séu ekta þar sem þær gangast allar undir ítarlega skoðun hjá sérfræðingum.
Hælaskór í multicolor og blóma mynstri frá Gucci í stærð IT40. Skórnir eru með glimmerþráðum og band yfir með glærum steinum til að herða sem festist með brass litaðri sylgju. Með skónum fylgja tveir rykpokar.
Virkilega falleg Marmont Aria Camera taska frá Gucci í ljósgráum lit með gráum GG málmi. Í töskunni er eitt rennt aðalhólf sem opnast að ofan sem inniheldur eitt opið hólf í innvolsi. Með töskunni fylgir upprunalegur rykpoki, kassi og innkaupapoki.
Glæsilegt úr frá Gucci í hvítum lit með ljósri ól sem skartar eftirsóttu web (rauð og græn) línunni. Skífan er einnig hvít á litinn og umgjörðin úr ryðfríu stáli. Úrið er vatnshelt og kemur í upprunalegum kassa með meðfylgjandi bæklingi.
Klikkuð og eftirsótt limited edition hliðartaska frá Gucci. Taskan er í bleikum lit með svarta endurtekna ''GG'' mynstrinu, skreytt með rauðum hjörtum og gulum stjörnum. Að framan er falleg hestaskífa með tígrisdýra andlit og kristölum. Taskan opnast með smellu og skiptist aðalhólfið í tvö hólf, eitt rennt hólf er í miðju og eitt opið að framan.
Hrikalega falleg crewneck peysa í glæsilegu rauðu, bláu og hvítu prjónuðu mynstri með gulum línum og ''G'' lógó. Peysan er úr 100% bómull.
Falleg sólgleraugu frá Gucci í svörtum lit með gylltu ''GG'' lógó á hliðunum. Upprunalegt box fylgir með.
Sætir sandalar frá Gucci í fallegum ljós bleikum lit með perlu ''GG'' mynstri á hliðunum.
Silfur metallic Platform skór frá Gucci með oddhvassri tá. Á skónum eru skemmtilegar áherslur ólar með steinum. Það fylgja með tveir rauðir Gucci rykpokar.
Svört oversized sólgleraugu frá Gucci í svartri umgjörð með gylltu ''GG'' mynstri á hliðunum.
Fölbleik Joy Boston Microguccissima taska frá Gucci með gylltum áherslum. Taskan hefur eitt rennt aðalhólf, í innvolsi í hliðunum eru tveir opnir flatir vasar og einn stærri flatur vasi sem hægt er að renna. Kálfaskinn leður. Á töskunni eru tvenn handföng en með töskunni fylgir stillanleg ól sem festist við handfanga festingarnar. Þessar týpur voru framleiddar á árunum 2016-2023. Með töskunni fylgir rykpoki.
Falleg vintage GG taska frá Gucci fallega brúnu litunum með gylltum málmi. Taskan hefur eitt rennt aðalhólf sem hefur einn flatan renndan vasa að innan. Glæsileg vintage taska. Farið vel yfir ástand eins og við mælum alltaf með.
Gucci Ace strigaskórnir eru úr hvítu leðri og þekkjast samstundis á einkennandi grænum og rauðum röndum. Smáatriðin við hælana eru í sitthvorum litnum og býflugurnar á hliðunum eru gylltar. Skórnir eru úr hvítu leðri og skarta smáum "bee" (býflugum) prentum á hliðunum, sem gefa þeim mjög einkennandi útlit. Skórnir eru enn til sölu hjá Gucci og kosta nýjir $890 án vsk/VAT sem er ca. 122.000 isk
Geggjaðir Gucci Vintage Pumps hælaskór í dökkbrúnum GG canvas. Rykpoki fylgir.