Hreinsir sérstaklega hannaður fyrir ómeðhöndlað leður á borð við fræga Vachetta leðrið í Louis Vuitton töskum.
Sérhæfður að því leyti að það þrífur leðrir vel án þess að dekkja það.
Berið efnið á leður jafnt og þétt með klút. Leyfið að þorna eðlilega. Attikk mælir með að næra leðrið einnig, en endurtekin hreinsun á leðrinu getur valdið þurrk.
Varist að efnið berist á húð, í munn eða augu. Eins er ráðlagt að prófa efnið á lítið áberandi stað til þess að varast óæskileg viðbrögð, sérstaklega ef leðrið er óþekkt, málað eða þess háttar.
Hreinsinn má nota á ómeðhöndlað leður eins og Vachetta. Athugið að leðrið mun dökkna þegar hreinsinum er borið á það en það lýsist á ný þegar efnið þornar. Mjög ljóst leður (nýtt) gæti dökknað örlítið.
Hannað fyrir rúskinn, Nubuck og annað efni. Hentar ekki fyrir leður.
Spreyið létt og jafnt, beint á efnið.
Vatnsvörninni á að nota á nokkura vikna fresti (fer eftir notkun). Við mælum einnig með að verja efnið aftur eftir að hafa verið í rigningu. Fyrir bestu vörnina er best að þrífa efnið og setja síðan nokkrar léttar umferðir af vörninni.
Varist að efnið berist á húð, í munn eða augu. Eins er ráðlagt að prófa efnið á lítið áberandi stað til þess að varast óæskileg viðbrögð, sérstaklega ef leðrið er óþekkt, málað eða þess háttar.
Bakteríudrepandi hreinsirinn okkar er gerður til að draga úr allt að 99% af algengum bakteríum. Ætlað innvolsi og ytra byrði meðhöndluðs leður of efni.
Hjálpar við að losa við óæskilega lykt og bakteríur. Spreyið jafnt yfir svæðið sem á að meðhöndla og leyfið því að þorna - ekki flóknara en það! Mould Away fjarlægir:
- myglu og myglulykt
- ammóníakslykt
- skápa/geymslulykt
- bakteríur!
Nauðsyn viðbót í safnið fyrir alla þá sem elska og eiga forelskaðar töskur.
Varist að efnið berist á húð, í munn eða augu. Eins er ráðlagt að prófa efnið á lítið áberandi stað til þess að varast óæskileg viðbrögð, sérstaklega ef leðrið er óþekkt, málað eða þess háttar.
Efnið má ekki nota á ómeðhöndlað leður; en má nota á innvols slíkra vara.
Luxe Armor er háþróuð leðurvörn frá Attikk sem virkar eins og sterk brynja fyrir lúxusvörurnar þínar. Vörnin hentar ekki fyrir rúskinn eða annað efni en leður.
Þetta er engin venjuleg leðurvörn! Luxe Armor myndar einskonar brynju utan um leðrið sem aðstoðar við að koma í veg fyrir bletti og önnur slys. Efnið hrindir þannig frá sér vökva, húðfitu og olíu og kemur þannig betur í veg fyrir litasmit og litabreyingar. Margfalt veglegra og marktækara en þessar hefðbundnu vatnsvarnir!
Ef verja á notaða tösku er mikilvægt að þrífa hana áður en hún er varin með Luxe Armor fyrir bestu útkomuna. Munið að vörnin er fyrst og fremst fyrirbyggjandi en ekki læknandi fyrir þegar blettótt leður.
Berið efnið á leður jafnt og þétt með klút og endurtakið á nokkurra mánaða fresti (í samræmi við notkun). Best er að bera á eina hlið eða einn part í einu.
Varist að efnið berist á húð, í munn eða augu. Eins er ráðlagt að prófa efnið á lítið áberandi stað til þess að varast óæskileg viðbrögð, sérstaklega ef leðrið er óþekkt, málað eða þess háttar.
Leðurvörnina má nota á ómeðhöndlað leður eins og Vachetta. Athugið að leðrið mun dökkna þegar vörninni er borið á það en það lýsist á ný þegar efnið þornar.
Patent leður hreinsirinn frá Attikk er sérhannaður fyrir fullunnið háglans leður.
Fjarlægir óhreinindi og bætir ljóma og birtu í leðrið. Aðstoðar við að hylja önnur ummerki og gera þau minna óberandi.
Berið hreinsinn á klút, nuddið jafnt og varlega í leðrið og leyfið því að þorna alveg.
Varist að efnið berist á húð, í munn eða augu. Eins er ráðlagt að prófa efnið á lítið áberandi stað til þess að varast óæskileg viðbrögð, sérstaklega ef leðrið er óþekkt, málað eða þess háttar.
Hentar vel fyrir t.d. háglansleðrið í vinsælu Louboutin hælunum.
Mildi leðurhreinsirinn okkar er sérstaklega hannaður til að þrífa unnið leður.
Hreinsar óhreinindi og aðstoðar við að fjarlægja bletti.
Berið hreinsinn á klút, nuddið honum jafnt og varlega í allt leðrið og leyfið því að þorna alveg. Við mælum alltaf með að næra og/eða verja leðrið eftir hreinsimeðferð.
Mildi leðurhreinsirinn okkar hentar vel fyrir viðkvæmt leður eins og t.d. lambaskinn!
Varist að efnið berist á húð, í munn eða augu. Eins er ráðlagt að prófa efnið á lítið áberandi stað til þess að varast óæskileg viðbrögð, sérstaklega ef leðrið er óþekkt, málað eða þess háttar.
Ath. að þessi hreinsir hentar ekki fyrir ómeðhöndlað leður eins og tíðkast helst í töskum frá Louis Vuitton. Vachetta hreinsirinn okkar er sérstaklega hannaður fyrir slíkt.