Það eru 8 með þessa vöru í körfu.
Svört Envelope taska frá Saint Laurent með gylltum málmi í stærð small. Taskan opnast með flipa og lokast með smellu að framan og skartar gylltu YSL merkinu. Taskan hefur eitt aðahólf og einn minni kortavasa. Aftan á töskunni er opinn flatur vasi. Á töskunni er áföst gyllt málm ól sem hægt er að hafa einfalda eða tvöfalda, eftir því hvort þú vilt hafa töskuna á öxlinni eða sem hliðartösku. Með töskunni fylgir rykpoki. Taskan kosta ný hja Saint Laurent 2.100 € sem eru ca. 300,000 isk á núverandi kortagengi.
Áætlaður afhendingartími: 1-2 virkir dagar (Innanlands), 5-10 working days (International).
Þessi vara hefur verið vottuð sem ekta YSL vara með tækni frá Entrupy.
Öruggt
Kaupaferli