SKU: 375542151
Svakalega falleg Jacquemus taska í hvítum lit með gylltum málm. Eitt aðalhólf sem opnast með smellu, og eitt auka opið hólf í innvolsi.
Gott notað ástand, örlitlir blettir sem sjást varla, rispur á leðri og málm og óhreinindi í innvolsi.
Svakalega falleg Jacquemus taska í hvítum lit með gylltum málm. Eitt aðalhólf sem opnast með smellu, og eitt auka opið hólf í innvolsi.