Klassíska Snapshot í fallegum brúnum og ljósum lit frá Marc Jacobs með gylltum áherslum. Taskan hefur tvö rennd aðalhólf. Áföst ól er á töskunni sem er stillanleg. Ólin er ljós brún á litinn og er með ísaumaða stafi sem stafa MARC JACOBS. Upprunaleg rykpoki fylgir.
Vertu viss um að hafa kynnt þér ástand vörunnar hér fyrir neðan áður en þú kaupir.
Áætlaður afhendingartími: 1-2 virkir dagar (Innanlands), 5-10 working days (International).
Þessi vara hefur verið vottuð sem ekta Marc Jacobs vara .
Öruggt
Kaupaferli