SKU: 596816183
Falleg og ónotuð Poppy taska frá Coach. Með fylgir lítið veski sem hægt er að krækja í og úr. Taskan er úr brúnum monogram striga með svörtum leðurköntum, allur málmur er gylltur. Taskan opnast með rennilás að ofan, í henni eru þrír kortavasar. Veskið sem með fylgir opnast með smellu að framan, í því er einn kortavasi og lítið hólf fyrir klink eða smáhluti.
Eins og ný
Falleg og ónotuð Poppy taska frá Coach. Með fylgir lítið veski sem hægt er að krækja í og úr. Taskan er úr brúnum monogram striga með svörtum leðurköntum, allur málmur er gylltur. Taskan opnast með rennilás að ofan, í henni eru þrír kortavasar. Veskið sem með fylgir opnast með smellu að framan, í því er einn kortavasi og lítið hólf fyrir klink eða smáhluti.