Marc Jacobs rauð Softshot 17 hliðartaska

The Softshot 17
ástandseinkunn

SKU: 591981491
Æðisleg rauð Softshot leður hliðartaska frá Marc Jacobs með gylltum áherslum. Taskan hefur eitt rennt aðalhólf og hefur stillanlega ól sem er fjarlægjanleg.

Vertu viss um að hafa kynnt þér ástand vörunnar hér fyrir neðan áður en þú kaupir.
17 mini
Varan er seld

Sanngildisvottuð
Þessi vara hefur verið vottuð sem ekta Marc Jacobs vara .

Ástandslýsing

Taskan er í góðu notuðu ástandi. Það eina sem sést á töskunni er á botninum, ein lítil rispa er undir botninum. Annars eru engar aðrir sjáanlegir gallar. Taskan er hrein að innan, smávægileg eðlileg ummerki er á öllum málmi.

Lýsing

Æðisleg rauð Softshot leður hliðartaska frá Marc Jacobs með gylltum áherslum. Taskan hefur eitt rennt aðalhólf og hefur stillanlega ól sem er fjarlægjanleg.

Mælingar

L17 x H10.5 x D6.5 cm
Strap Drop 46-62 cm

Verðsaga

Þú þarft að vera í Merkjavörusení áskrift til að fá aðgang að verðsögu vörunnar.