Yves Saint Laurent úr

Vintage YSL úr
ástandseinkunn

SKU: 63703060
Æðislegt vintage úr frá YSL í gylltum og silfruðum lit. Úrið kemur ekki með boxi en auka hlekkir fylgja með úrinu. Úrið gengur og ekki þarf að skipta um batterí.

Vertu viss um að hafa kynnt þér ástand vörunnar hér fyrir neðan áður en þú kaupir.
Varan er seld

Sanngildisvottuð
Þessi vara hefur verið vottuð sem ekta YSL vara .

Ástandslýsing

Úrið er í góðu notuðu ástandi. Það eru engar sjáanlegar skemmdir eða gallar. Smávægileg ummerki eru á málmi, sérstaklega undir úrinu sjálfu sem ekki sést þegar úrið er í notkun. Auka hlekkir fylgja úrinu.

Lýsing

Æðislegt vintage úr frá YSL í gylltum og silfruðum lit. Úrið kemur ekki með boxi en auka hlekkir fylgja með úrinu. Úrið gengur og ekki þarf að skipta um batterí.

Mælingar

Skífan 2.5cm

Verðsaga

Þú þarft að vera í Merkjavörusení áskrift til að fá aðgang að verðsögu vörunnar.