Lítil ljósblá Furla Elena taska með tveimur handólum og stillanlegri axlaról sem hægt er að losa frá töskunni. Í renndu aðalhólfi töskunnar er einn renndur vasi og einn opinn vasi. Rykpoki (e.dust bag) fylgir með vörunni.
Vertu viss um að hafa kynnt þér ástand vörunnar hér fyrir neðan áður en þú kaupir.
Áætlaður afhendingartími: 1-2 virkir dagar (Innanlands), 5-10 working days (International).
Þessi vara hefur verið vottuð sem ekta Furla vara .
Öruggt
Kaupaferli